Okkar lang vinsælasta vara eru þessar fallegu og vel smíðaðar aurhlífar. Við erum ótrulega stolt hvað þær koma vel út og eru að reynast vel hjá okkar viðskiptavinum.
Einföld ásetning og stílhrein hönnun. Aðeins tvær smellur fyrir fram aurhlífar og tvær smellur og 10mm skrúfa sem heldur þeim að aftan. Eru hannaðar úr plasti sem gefur eftir svo það minnkar líkurnar að detta af þegar rekist er í eitthvað eins og snjó, klaka eða kannt.
Þessar aurhlífar eru á 8.990kr og fást hér: https://tezland.is/products/model-3-y-sett-af-aurhlifum