Collection: Um okkur

Okkar markmið er að veita góða og persónulega þjónustu við val á vöru sem hentar þínu ökutæki. Við sérhæfum okkur í öllu sem tengist aukahlutum fyrir Teslu og allt sem við seljum notum við sjálf.

Ekki hika við að hafa samband ef það er eitthvað sem við getum aðstoðað þig með.

Takk fyrir að velja okkur og hlökkum til að eiga ánægjuleg viðskipti.

Kveðja starfsfólk Tezland.