Model 3/Y/S/X - Tjakkpúðar

5.900 kr - 6.900 kr
Tax included.
Valmöguleikar: Tjakkpúðar. Ath passar ekki fyrir nýrri bíla sem eru smíðaðir í Berlín.
Regular price 5.900 kr
Regular price Sale price 5.900 kr
Availability: Á lager
SKU: TSL580
Tezland aukahlutir Model Y 3 tjakkpudar
Regular price 5.900 kr
Regular price Sale price 5.900 kr

Tjakkpúðar með rauðum hringjum og taska sem fylgir.

Notað til að setja undir Tesluna þína til að tjakka hana upp á öruggan hátt.

Eiginleikar:

  • Snyrtileg hönnun: Sér smíðaðað til að smell passa undir Model 3/Y/X og S.
  • Styrkur og öryggi: Þetta er hannað úr öflugu plasti og rauði hringurinn heldur tjakkpúðanum undir bílnum. 
  • Viðhald: Auðvelt að þrífa. Má nota öll helstu bílahreinsiefni á þessa vöru.
  • Innihald: 4stk tjakkpúðar í tösku.
  • Litur: Svart.