Model 3/Y - Þverbogar

Regular price 41.999 kr
Regular price 45.900 kr Sale price 41.999 kr
-3.901 kr
Tax included.
Valmöguleikar: Tesla Model 3
Availability: Á lager
SKU: TSL468
Regular price 41.999 kr
Regular price 45.900 kr Sale price 41.999 kr

Hannað fyrir Teslu 

Ef viðkomandi vill setja þetta á sjálfur þá mælum við með að hann fylgi leiðbeiningum og sérstaklega að passa að herða ekki of fast því það getur valdið skemmdir á gler þaki.

Hér er slóð með leiðbeiningum hvernig Tesla setur þakboga á: Tesla

Eiginleikar:

  • Snyrtileg hönnun: Blandað af Áli og plasti í svörtum lit.
  • Styrkur og öryggi: Gert til að bera tengdamömmu box og aðra hluti. Þolir 65kg.
  • Viðhald: Auðvelt að þrífa. Má nota öll helstu bílahreinsiefni á þessa vöru.
  • Innihald: 2stk þverborgar.
  • Litur: Svart.