Hannað fyrir Teslu Model 3/Y.
Þetta eru merki cover sem þú límir á núverandi merki.
Eiginleikar:
-
Snyrtileg hönnun: Losnar við chromið án þess að taka orginal merki af.
- Styrkur og öryggi: Öflug lím sem heldur þessu en er líka auðvelt að taka af ef þess þarf.
-
Viðhald: Auðvelt að þrífa. Má nota öll helstu bílahreinsiefni á þessa vöru.
- Innihald: Sett af 3 merkjum.
- Litur: Svart.
- Choosing a selection results in a full page refresh.