Regular price
3.590 kr
Regular price
Sale price
3.590 kr
Sérhannað geymslubox fyrir Teslu Model Y.
Staðsett á milli framsæta.
Hentar mjög vel sem geymsla fyrir allskonar hluti og sérstaklega hentugt fyrir fjölskyldufólk til að geyma bækur, snuð og mat.
Eiginleikar:
-
Snyrtileg hönnun: Sér smíðaðað til að smell passa í Model Y.
-
Styrkur og öryggi: Þetta er hannað úr öflugu plasti og húðað að innan úr sama efni og er í Teslu (Flocking).
-
Viðhald: Auðvelt að þrífa. Má nota öll helstu bílahreinsiefni á þessa vöru.
- Innihald: 1stk geymsluhólf.
- Litur: Svart.
- Choosing a selection results in a full page refresh.